Beint á efnisyfirlit síðunnar

Leigukerfi

Jólafrí

Skrifstofa húsnæðissviðs er lokuð vegna jólafría frá og með mánudeginum 19.desember. Við opnum aftur kl 10 mánudaginn 2.janúar. Beiðnir á íbúavef verða afgreiddar fyrir hádegi alla virka daga á meðan á jólafríi stendur en komi upp neyðartilfelli utan þess tíma geta leigutakar snúið sér til ÍAV þjónustu í síma 6178950. Gleðilega hátíð. Starfsfólk húsnæðissviðs.
Meira..